Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitferjuvarin stöð
ENSKA
vector protected establishment
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... þegar gert er ráð fyrir að hvíldartími á eftirlitsstöð (áður stjórnstöð) verði lengri en einn dagur meðan á flutningi um takmörkunarsvæði stendur séu dýrin vernduð gegn ásókn smitferja í smitferjuvarinni stöð, í samræmi við viðmiðanirnar sem settar eru fram í II. viðauka.

[en] ... when a rest period of more than one day is foreseen at a control post during the movement through a restricted zone, the animals are protected against attacks by vectors in a vector protected establishment in accordance with the criteria set out in Annex II.

Skilgreining
starfsstöð (t.d. býli) þar sem ítarlegar fyrirbyggjandi ráðstafanir eru gerðar til að koma í veg fyrir að smitferjur (t.d. mýflugur) komist að smitnæmum dýrum

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 456/2012 frá 30. maí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 um framkvæmdarreglur varðandi tilskipun ráðsins 2000/75/EB að því er varðar varnir, vöktun og eftirlit með tilliti til blátungu og takmarkanir á flutningum á tilteknum dýrum af smitnæmum tegundum í tengslum við blátungu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 456/2012 of 30 May 2012 amending Regulation (EC) No 1266/2007 on implementing rules for Council Directive 2000/75/EC as regards the control, monitoring, surveillance and restrictions on movements of certain animals of susceptible species in relation to bluetongue

Skjal nr.
32012R0456
Athugasemd
Í eldri gerðum um þetta efni er talað um ,smitferjuheldar stöðvar´ (e. vector proof establishments) en því hugtaki var skipt út fyrir þetta hugtak með reglugerð 32012R0456. Þýðingu breytt árið 2013.

Aðalorð
stöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira